ELDHESTAR

Eldhestar er ein stærsta hestaleigan á Íslandi en þau vildu uppfæra vefsíðuna sína auk þess að láta útbúa sér vefsíðu fyrir Hótel Eldhestar. Vefsíðan þeirra var mjög efnismikil og þess vegna skipti hér höfuðmáli að skipuleggja ferlið vel og vandlega.

Við settum upp sjálfvirka pósta fyrir hótelið og hestaleiguna og innleiddum þá í bókunarkerfin þeirra.

Okkar hlutverk:

Vefhönnun fyrir hestaleigu og hótel
Uppsetning á bókunarvél
Hönnun og uppsetning á
sjálfvirkum póstum