FERÐAVEFIR
HÖNNUNARHÚS FERÐAÞJÓNUSTUNNAR
Ferðavefir er hönnunarhús ferðaþjónustunnar. Við höfum það að megin markmiði að hafa virðisaukandi áhrif á innviði ferðaþjónustu á Íslandi með skapandi hugsun, einföldun verkferla og bættum samskiptum við ferðamanninn.
VERKIN
Oft er best að láta verkin tala.
1.
ÓKEYPIS RÁÐGJÖF
2.
SÉRSNIÐIN LAUSN
3.
SKARAÐU FRAM ÚR
VIÐ ERUM FERÐAVEFIR

Benedikt Viggósson
Framkvæmdastjóri

Leifur Kristjánsson
Sölu -og markaðsstjóri

Sunna Þorsteinsdóttir
Vefhönnuður

Snædís Malmquist
Ráðgjafi og hönnuður

Höskuldur Jónsson
Kynningarfulltrúi
SAMSTARFSAÐILAR OKKAR
Við erum svo heppin að hafa unnið með frábærum og framúrskarandi fyrirtækjum. Fáðu ókeypis ráðgjöf og þá er aldrei að vita nema það verði byrjunin á frábæru samstarfi.












ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR
Bloggið
Má bjóða þér ráðgjöf?
Við sérhæfum okkur í lausnum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ferðavefir veita ráðgjöf varðandi vefsíður, bókunarvélar, bókunarkerfi, beinar bókanir og sjálfvirkni í rekstri.
Sláðu á þráðinn
554-5414
Sendu okkur línu
upplysingar@ferdavefir.is
Kíktu á okkur
Ferðaklasinn. Fiskislóð 10, að baka til – 101 Reyjavík
Spjallaðu við okkur
á Facebook Messenger
VIÐ viljum heyra frá þér
SEGÐU HÆ!
Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með einhverjar vangaveltur.