Iceland travel tech

Iceland Travel Tech er sameiginlegt verkefni Íslenska ferðaklasans og Ferðamálastofu sem miðar að því að auka áherslu á tækni í íslenskri ferðaþjónustu. Við vorum beðin um að hanna ásýnd Iceland Travel Tech en við lögðum áherslu á tvinna saman íslenskri náttúru og tækni á sjónrænan hátt, bæði í litum og formi.  Formin vísa í tæknibylgjur á meðan litirnir tengja við bráðið berg sem svo storknar og myndar landslag.

Okkar hlutverk:

Ásýnd
Firmamerki
Grafík
Samfélagsmiðlaefni