Sjálfvirkir póstar

Af hverju sjálfvirka
pósta?

$

Sjálfvirkni í rekstri

Þú kemur öllum nauðsynlegum upplýsingum sjálfvirkt til viðskiptavinarins.
$

Fagmennskan í fyrirrúmi

Það er fagmannlegt að hafa frumkvæði að samskiptum við gestinn. Upplýsingapóstarnir gera þér kleift að eiga í persónulegum samskiptum við viðskipavininn án aukinnar fyrirhafnar.
$

Aukin ánægja gesta

Gesturinn finnur fyrir öryggi og trausti þegar hann fær allar nauðsynlegar upplýsingar strax við bókun.
$

Kynning á vöru og þjónustu

Þú getur nýtt upplýsingapóstana til þess að kynna aðra þjónustu sem þú býður upp á, kynnt samstarfsfyrirtæki og/eða boðið sérkjör.

Bókunar-
staðfesting

Staðfestingapóstur (confirmation) sendist á viðskiptavin um leið og hann hefur bókað. Pósturinn staðfestir bókunina með nánari upplýsingum um viðskiptavin og bókunina hans ásamt öðrum upplýsingum sem má koma á framfæri, eins og hvort morgunverður sé innifalinn, önnur þjónusta og um umhverfið.

Hvaða upplýsingar koma fram?

Z

Fullt nafn viðskiptavinarins

Z

Staðfesting á dagsetningum

Z

Takkar á vefsíðu og sambandsupplýsingar

Z

GPS hnit fyrir kort & leiðbeiningar

Z

Yfirlit yfir bókunina

Z

Upplýsingar um afþreyingu

Hérna eru nokkur dæmi:

Áminningar-
póstur

Áminningarpóstur (pre-arrival) sendist 1-3 dögum fyrir komu gests (eða eftir óskum). Pósturinn minnir á bókunina og gefur upplýsingar um innritun og útritun ásamt öðrum upplýsingum sem má koma á framfæri um þjónustu, staðsetningu, umhverfið og fleira.

Hvaða upplýsingar koma fram?

Z

Check-in / Check-out

Z

Hvað er innifalið?

Z

Takkar á vefsíðu og sambandsupplýsingar

Z

GPS hnit fyrir kort & leiðbeiningar

Z

Upplýsingar um afþreyingu

Z

Lógó og myndir

Hérna eru nokkur dæmi:

Umsagnar-
póstur

Umsagnarpósturinn (review) er síðasti pósturinn og kemur daginn eftir að gestur hefur útritað sig (eða eftir óskum). Hann er mjög einfaldur, þakkar fyrir komuna og óskar eftir umsögnum inn á TripAdvisor.

Hvaða upplýsingar koma fram?

Z

Þakkir fyrir komuna

Z

Óskir um umsagnir

Z

Sambandsupplýsingar

Z

Takki á umsagnarsíðu

Z

Lógó Trip Advisor

Z

Lógó og myndir

Hérna eru nokkur dæmi:

Sláðu á þráðinn

554-5414

Sendu okkur línu

hjalp@ferdavefir.is

Spjallaðu við okkur

á Facebook Messenger

VIÐ viljum heyra frá þér
SEGÐU HÆ!

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með einhverjar vangaveltur.

Ég hef áhuga á