Vefsíður
Af hverju
nýja vefsíðu?
Andlit fyrirtækisins
Vefsíður eru andlit fyrirtækja og við sjáum til þess að þið sýnið ykkar bestu hliðar með einföldum og stílhreinum veflausnum.
Traust & notendavæn
Við leyfum karakter ykkar að skína á sama tíma og við sköpum traust viðskiptavina ykkar með faglegum og notendavænum vefum sem skila sér.
Skalanleiki & notkun
Vefsíðurnar okkar eru að sjálfsögðu skalanlegar og eru jafn notendavænar hvort heldur í síma, spjald-, borð- eða fartölvu.
Sýnileiki á vefnum
Við sjáum til þess að textinn skili sér í gegn fyrir leitir á Google með góðri leitarvélabestun. Einnig tengjum alla helstu samfélagsmiðla við vefsíðuna.
Gististaðir
Góð vefsíða fyrir þinn gististað er nauðsynleg til að styrkja vörumerki þitt. Þetta hefur þau áhrif að umferð um vefinn eykst og beinum bókunum fjölgar.
Vefsíður fyrir gististaði
Black Beach Suites
Bjarmó Homestay
Centrum Hotel Akureyri
Farmhouse
Ferða-
þjónusta
Fyrir ferðaþjónustufyrirtæki er lykilatriði að útlit vefsíðunar sé söluvænt og vefsíðan hröð. Falleg og fagleg hönnun skapar traust sem eykur líkur á bókunum.
Vefsíður fyrir ferðaþjónustufyrirtæki
Katlatrack
Southcoast Adventure
Riding Iceland
Black Beach Tours
Veitingastaðir
Notendavæn og falleg vefsíða fyrir þinn veitingastað, tenging fyrir borðapantanir t.d. á Dineout eykur líkur á pöntunum og sparar ykkur tíma. Ljósmyndir af umhverfi og matnum er eitt af lykilatriðum góðrar vefsíðu.
Við leggjum okkur fram við að ná fram þeirri upplifun sem viðskiðtavinirnir fá við heimsókn til ykkar og sjáum til þess að vefsíðan skili sér vel á Google með góðri leitarvélabestum.
Vefsíður fyrir veitingastaði
Randúlfssjóhús
Nielsen restaurant
Centrum Kitchen & Bar
Beituskúrinn
Forréttabarinn
Jómfrúin
VIÐ viljum heyra frá þér
SEGÐU HÆ!
Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með einhverjar vangaveltur.