RENT A VESPA
Rent a Vespa er vespuleiga, staðsett við Granda-vatn á Ítalíu. Vespuleigan er aðeins með ekta ítalskar Piaggio vespur. Eigandinn leitaði til okkar í upphafi rekstrar og bað okkur um að búa til heildrænt útlit fyrir vespuleiguna. Einu kröfurnar sem hann gerði var að við myndum nota sömu liti og í ítalska fánanum, semsagt: rautt, grænt og hvítt.
Við hönnuðum og settum upp vefsíðu, hönnuðum lógó, aðstoðuðum við uppsetningu á bókunarkerfinu (ásamt tengingu við Stripe), hönnuðum og settum upp sjálfvirka pósta og höfum sett upp ýmiskonar prent fyrir leiguna. Frábært samstarf hér á ferð!
Okkar hlutverk:
Vefhönnun
Uppsetning á bókunarkerfi
Firmamerki
Hönnun og uppsetning á
sjálfvirkum póstum
Ýmis prentefni




