UPPLÝSINGAPÓSTAR

SJÁLFVIRKNI – FAGMENNSKA – AUKIN ÁNÆGJA

Ferðavefir bjóða fyrirtækjum í ferðaþjónustu uppá sérsniðna upplýsingapósta sem sendast út í hvert sinn sem bókun á sér stað. Með upplýsingapóstinum getur þú veitt betri þjónustu, átt möguleika á betri umsögnum, sparað tíma og aukið tekjur þínar.

Við sérsníðum póstana að ímynd hvers og eins fyrirtækis, sem gerir þeim kleift að eiga í öruggari og faglegri samskiptum við viðskiptavini. Mikilvægt er að bókunarsíður séu ekki að markaðsetja sjálf sig á kostnað fyrirtækja. Því hafa mörg fyrirtæki í viðskiptum við okkur verið að auglýsa fríðindi í póstunum ef bókað er beint í gegnum vefsíðu til þess að sniðganga þóknunargjöldin. Einnig eru póstarnir kjörið tækifæri til þess að auglýsa samstarfsaðila eða aðra þjónustu sem þið bjóðið upp á ásamt því að auka upplýsingagjöf.

Hefðbundna leiðin er að það sendist út staðfestingapóstur við bókun með öllum helstu upplýsingum og svo annar áminningarpóstur með ítarlegri upplýsingum örfáum dögum fyrir komu eða ferð. Einnig bjóðum við upp á umsagnarpóst sem sendist út 2 dögum eftir komu sem þakkar fyrir viðskiptin og hvetur kúnnan til að skilja eftir umsögn á viðeigandi miðlum.

Af hverju að nota upplýsingapósta?

$

Sjálfvirkni í rekstri

Þú kemur öllum nauðsynlegum upplýsingum sjálfvirkt til viðskiptavinarins.

$

Fagmennskan í fyrirrúmi

Það er fagmannlegt að hafa frumkvæði að samskiptum við gestinn. Upplýsingapóstarnir gera þér kleift að eiga í persónulegum samskiptum við viðskipavininn án aukinnar fyrirhafnar.

$

Aukin ánægja gesta

Gesturinn finnur fyrir öryggi og trausti þegar hann fær allar nauðsynlegar upplýsingar strax við bókun.

$

Kynning á vöru og þjónustu

Þú getur nýtt upplýsingapóstana til þess að kynna aðra þjónustu sem þú býður upp á, kynnt samstarfsfyrirtæki og/eða boðið sérkjör.

SJÁLFVIRKNI – FAGMENNSKA – AUKIN ÁNÆGJA

Ferðavefir bjóða fyrirtækjum í ferðaþjónustu uppá sérsniðna upplýsingapósta sem sendast út í hvert sinn sem bókun á sér stað. Með upplýsingapóstinum getur þú veitt betri þjónustu, átt möguleika á betri umsögnum, sparað tíma og aukið tekjur þínar.

Við sérsníðum póstana að ímynd hvers og eins fyrirtækis, sem gerir þeim kleift að eiga í öruggari og faglegri samskiptum við viðskiptavini. Mikilvægt er að bókunarsíður séu ekki að markaðsetja sjálf sig á kostnað fyrirtækja. Því hafa mörg fyrirtæki í viðskiptum við okkur verið að auglýsa fríðindi í póstunum ef bókað er beint í gegnum vefsíðu til þess að sniðganga þóknunargjöldin. Einnig eru póstarnir kjörið tækifæri til þess að auglýsa samstarfsaðila eða aðra þjónustu sem þið bjóðið upp á ásamt því að auka upplýsingagjöf.

Hefðbundna leiðin er að það sendist út staðfestingapóstur við bókun með öllum helstu upplýsingum og svo annar áminningarpóstur með ítarlegri upplýsingum örfáum dögum fyrir komu eða ferð. Einnig bjóðum við upp á umsagnarpóst sem sendist út 2 dögum eftir komu sem þakkar fyrir viðskiptin og hvetur kúnnan til að skilja eftir umsögn á viðeigandi miðlum.

Af hverju að nota upplýsingapósta?

$

Sjálfvirkni í rekstri

Þú kemur öllum nauðsynlegum upplýsingum sjálfvirkt til viðskiptavinarins.

$

Fagmennskan í fyrirrúmi

Það er fagmannlegt að hafa frumkvæði að samskiptum við gestinn. Upplýsingapóstarnir gera þér kleift að eiga í perónulegum samskiptum við viðskipavinin án aukinnar fyrirhafnar.

$

Aukin ánægja gestsins

Gesturinn finnur fyrir öryggi og trausti þegar hann fær allar nauðsynlegar upplýsingar strax við bókun.

$

Kynning á vöru og þjónustu

Þú getur nýtt upplýsingapóstana til þess að kynna aðra þjónustu sem þú býður upp á, kynnt samstarfsfyrirtæki og/eða boðið sérkjör.