VIÐ LÓNIÐ

Við Lónið er sjarmerandi gistiheimili, staðsett á besta stað á Seyðisfirði. Þegar Við Lónið kom í viðskipti við okkur, þá voru þau með flott lógó, en lítið annað. Þau vildu að sýnileiki þeirra á netinu myndi endurspegla sjarmann í gistiheimilinu.

Við settum upp vefsíðu fyrir þau, sjálfvirka pósta, hönnuðum og prentuðum upplýsingamöppur til þess að setja inná herbergin ásamt því að hannna hurðarmerkingar og lyklakippur fyrir hvert herbergi.

Núna er Við Lónið með heildrænt útlit, svo gesturinn fær rétta upplifun af gististaðnum frá því að hann bóka og þar til hann tékkar sig út.

Okkar hlutverk:

Vefhönnun
Hönnun og uppsetning á
sjálfvirkum póstum
Hönnun á upplýsingamöppum
Hurðamerkingar

Vefsíða

UPPLÝSINGAMAPPA

Nafnspjöld

UPPLÝSINGAPÓSTAR