Ráðgjöf

Ferðavefir veita ráðgjöf handa öllum sem hafa áhuga á að bæta ímynd sína á vefnum ásamt því að vera sýnilegri í leitarvélum. Við erum sérhæfð í ferðaþjónustu og búum yfir víðamikilli reynslu og þekkingu á sölusíðum, bókunarkerfum, Trip Advisor og verðstýringu svo dæmi séu nefnd. Komdu í hóp yfir 100 ánægðra viðskiptavina og við hjálpum þér að ná þínum markmiðum að hærri tekjum, fleiri bókunum og aukinni sjálfvirkni.

1

Ráðgjöf

Þú kynnir okkur fyrir þínu fyrirtæki og markmiðum, hvað það er sem þú viljir breyta og bæta í rekstrinum þínum. Við kynnum þig fyrir Ferðavefjum og okkar verkferlum og hvernig við getum mögulega aðstoðað þig. 

Hver ráðgjafafundur tekur sirka klukkutíma, kostar ekkert og er skuldbindingalaus.

Greining

Við bjóðum uppá ítarlega þarfagreiningu á sölusíðum, TripAdvisor, vefsíðu og/eða vörumerki. Ráðgjafi fær aðgang af þeim miðlum sem þú vilt láta greina og fer yfir skráningar. Við athugum hvort að allar upplýsingar séu réttar, förum yfir texta, myndir, skráningar, content-score og ýmsilegt annað sem gæti hjálpað þér að fá fleiri bókanir, betri nýtingu, aukið sjálfvirkni sem skilar sér í hærri tekjum og minni vinnu.

2

3

Niðurstöður

Við skilum þér ítarlegri greiningarskýrslu fyrir hvern miðil fyrir sig þar sem við útlistum þau atriði sem betur mega fara. Þú átt þessa skýrslu og getur nýtt hana að vild.

Lausnir

Við leggjum upp með algert gegnsæi og enga bakreikninga því ákveður þú hvort þú viljir að leysa vandamálin úr greiningarskýrslunni sjálf/ur, eða hvort við leysum þau fyrir þig. Þú getur einnig valið út atriði sem þú telur þig geta leyst sjálf/ur, en látið okkur um rest, þitt er valið.

4

Við greinum:

Booking

Expedia

Airbnb

TripAdvisor

Google Business

Vefsíður

Leitavélabestun

Vörumerki

Verðstýringu

Sláðu á þráðinn

554-5414

Sendu okkur línu

upplysingar@ferdavefir.is

Spjallaðu við okkur

á Facebook Messenger

VIÐ viljum heyra frá þér
SEGÐU HÆ!

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með einhverjar vangaveltur.

Ég hef áhuga á