FERÐAVEFIR

HÖNNUNARHÚS FERÐAÞJÓNUSTUNNAR


BÓKAÐU HJÁ OKKUR TÍMA Í ÓKEYPIS RÁÐGJÖF

PANTA HÉR

Ráðgjöf

Hjá okkur starfar fólk með áralanga reynslu af ferðaþjónustu sem stöðugt leitar lausna með virðisaukandi tækninýjungum sem einfalda daglegan rekstur. Við elskum ekkert meira en að búa til sterka ásýnd og aðgengilegt viðmót sem leiðir að sér sjálfvirkni og beinar bókanir, hvort sem það er fyrir afþreygingu, hótelherbergi eða veitingastaði.

Sjálfvirkir póstar

Sjálfvirkir póstar gera fyrirtækjum kleift að auka upplýsingaflæði til viðskiptavina á öruggan og faglegan hátt. Við hjálpum fyrirtækjum að eiga í persónulegri samskiptum við viðskiptavini sína, með allt frá bókunarstaðfestingum og umsagnarpóstum til fréttabréfa og kynningarpósta. Áhersla er lögð á að minnka fjárhagsleg áhrif og flækjustig endursöluaðila svo að vörumerkið þitt sé alltaf í fyrirrúmi og samskiptin við þína viðskiptavini sé alltaf þitt.

Vefsíðugerð

Vefsíður eru andlit fyrirtækja og við sjáum til þess að þið sýnið ykkar bestu hliðar með einföldum og stílhreinum veflausnum. Við leyfum karakter ykkar að skína á sama tíma og við sköpum traust viðskipta vina ykkar með faglegum  og notendavænum vefum sem skila sér. Vefsíðurnar okkar eru að sjálfsögðu skalanlegar og eru jafn notendavænar hvort heldur í síma, spjald-, borð- eða fartölvu. 

Mörkun

Ferðavefir hjálpa þínu fyrirtæki að skara fram úr, við blásum nýju lífi í vörumerkið þitt með skapandi hugsun. Litir, letur og málfar; allt eru þetta atriði sem segja sögu. Leyfðu okkur að segja þína og við sýnum viðskiptavinum þínum hvað það er sem aðgreinir þig í hardnandi samkeppninni, með áhrifaríkri vörumerkjastefnu.

Hönnun

Árangur viðskiptavina okkar er alltaf fókusinn, hvort sem það er með logo-um, nafnspjöldum, bæklingum eða hverju sem hjálpar þínu fyrirtæki að ná til þíns markhóps. Tökum spjallið, skissum, prófum og vinnum okkur áfram þar til að allt smellur. 

Bókanir

Okkur hjá Ferðavefjum finnst ekkert betra en beinar bókanir, og nýtum við sérþekkingu okkar á sviði mörkunar óspart til þess að veita þér ákveðið forskot. Samhliða því veitum við ráðgjöf varðandi uppsetningu á hinum ýmsu sölusíðum sem henta þínu fyrirtæki.  

VERKIN

Oft er best að láta verkin tala.

1.

ÓKEYPIS RÁÐGJÖF

2.

SÉRSNIÐIN LAUSN

3.

SKARAÐU FRAM ÚR

VIÐ ERUM FERÐAVEFIR

Benedikt Viggósson

Benedikt Viggósson

Framkvæmdastjóri

Leifur Kristjánsson

Leifur Kristjánsson

Sölustjóri

Sunna Þorsteinsdóttir

Sunna Þorsteinsdóttir

Vefhönnuður

Snædís Malmquist

Snædís Malmquist

Ráðgjafi og hönnuður

SAMSTARFSAÐILAR OKKAR

Við erum svo heppin að hafa unnið með frábærum og framúrskarandi fyrirtækjum. Fáðu ókeypis ráðgjöf og þá er aldrei að vita nema það verði byrjunin á frábæru samstarfi.

Bloggið

Að hugsa út fyrir kassann – Nokkrar hugmyndir.

Samskipti við væntanlega gesti – frá bókun til brottfarar

TripAdvisor – Góðar og slæmar venjur

Viltu fá ókeypis ráðgjöf?

Við sérhæfum okkur í lausnum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ferðavefir veita ráðgjöf varðandi vefsíður, bókunarvélar, bókunarkerfi, beinar bókanir og sjálfvirkni í rekstri.

Sláðu á þráðinn

554-5414

Sendu okkur línu

upplysingar@ferdavefir.is

Kíktu á okkur

Orange Project – Ármúli 4, 108 Reykjavík

Spjallaðu við okkur

á Facebook Messenger

VIÐ viljum heyra frá þér
SEGÐU HÆ!

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með einhverjar vangaveltur.