FERÐAVEFIR

STAFRÆNAR HEILDARLAUSNIR FYRIR FERÐAÞJÓNUSTU
ÓKEYPIS RÁÐGJÖF

Við þjónustum fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum

Okkar helsta verkefni er að auka samband og samskipti á milli gistisöluaðila, ferðþjónustu og ferðamanna. Við leggjum áherslu á að einfalda verkferla fyrir gististaði og ferðaþjónustufyrirtæki, auka sýnileika þeirra ásamt því að hvetja til samstarfs og samvinnu.

Ferðavefir aðstoða fyrirtæki í vaxandi samkeppni með að auka sjálfvirkni í rekstri, veita ráðgjöf varðandi dreifingu á markaði og sérsníða lausnir við tæknilegum áskorunum.

Við þjónustum fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum

Okkar helsta verkefni er að auka samband og samskipti á milli gistisöluaðila, ferðþjónustu og ferðamanna. Við leggjum áherslu á að einfalda verkferla fyrir gististaði og ferðaþjónustufyrirtæki, auka sýnileika þeirra ásamt því að hvetja til samstarfs og samvinnu.

Ferðavefir aðstoða fyrirtæki í vaxandi samkeppni með að auka sjálfvirkni í rekstri, veita ráðgjöf varðandi dreifingu á markaði og sérsníða lausnir við tæknilegum áskorunum.

GETUM VIÐ AÐSTOÐAÐ?

R

Ráðgjöf

Ferðavefir veita fyrirtækjum í ferðaþjónustu ráðgjöf og taka að sér fjölbreytt verkefni með því markmiði að hámarka nýtingu og leysa tæknilegar áskoranir.

Sjálfvirkir póstar

Sjálfvirkir póstar gera fyrirtækjum kleift að auka upplýsingaflæði til viðskiptavina á öruggan og faglegan hátt.

Vefsíðugerð

Ferðavefir bjóða uppá alhliða vefsíðulausnir. Vefsíðurnar eru unnar í WordPress vefumsjónarkerfinu og eru skalanlegar og einfaldar í notkun.

Heildarlausnir

Ertu að byrja í rekstri? Ferðavefir bjóðum uppá heildarlausnir til að koma þér vel og örugglega af stað í nýjum rekstri.

Stafræn markaðssetning

Ferðavefir aðstoða fyrirtæki í ferðaþjónustu við starfræna markaðssetningu sem skilar sér í aukningu á beinum bókunum og hámarks nýtingu.

Sérverkefni

Ferðvefir taka að sér tilfallandi verkefni sem snúa að hönnun, markaðssetningu og stafrænum lausnum fyrir viðskiptavini okkar sem hluti af heildarlausn.

VERKIN

Oft er best að láta verkin tala.

1.

ÓKEYPIS RÁÐGJÖF

2.

SÉRSNIÐIN LAUSN

3.

SKARAÐU FRAM ÚR

VIÐ ERUM FERÐAVEFIR

Benedikt Viggósson

Benedikt Viggósson

Framkvæmdastjóri

Leifur Kristjánsson

Leifur Kristjánsson

Sölustjóri

Sunna Þorsteinsdóttir

Sunna Þorsteinsdóttir

Vefhönnuður

Snædís Malmquist

Snædís Malmquist

Sölufulltrúi

SAMSTARFSAÐILAR OKKAR

Við erum svo heppin að hafa unnið með frábærum og framúrskarandi fyrirtækjum. Fáðu ókeypis ráðgjöf og þá er aldrei að vita nema það verði byrjunin á frábæru samstarfi.

Bloggið

Að hugsa út fyrir kassann – Nokkrar hugmyndir.

Samskipti við væntanlega gesti – frá bókun til brottfarar

TripAdvisor – Góðar og slæmar venjur

Viltu fá ókeypis ráðgjöf?

Við sérhæfum okkur í heildarlausnum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ferðavefir veita ráðgjöf varðandi vefsíður, bókunarvélar, bókunarkerfi, beinar bókanir og sjálfvirkni í rekstri.

Sláðu á þráðinn

554-5414

Sendu okkur línu

upplysingar@ferdavefir.is

Kíktu á okkur

Orange Project – Ármúli 4, 108 Reykjavík

Spjallaðu við okkur

á Facebook Messenger

VIÐ viljum heyra frá þér
SEGÐU HÆ!

Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með einhverjar vangaveltur.