FERÐAVEFIR
HÖNNUNARHÚS FERÐAÞJÓNUSTUNNAR
Ferðavefir er hönnunarhús ferðaþjónustunnar. Við höfum það að markmiði að hafa virðisaukandi áhrif á innviði ferðaþjónustu á Íslandi með skapandi hugsun, einföldun verkferla og bættum samskiptum við ferðamanninn.
Þjónustan
Mörkun
Ferðavefir hjálpa þínu fyrirtæki að skara fram úr, við blásum nýju lífi í vörumerkið þitt með skapandi hugsun. Litir, letur og málfar; allt eru þetta atriði sem segja sögu. Leyfðu okkur að segja þína og við sýnum viðskiptavinum þínum hvað það er sem aðgreinir þig í hardnandi samkeppni, með áhrifaríkri vörumerkjastefnu.
Vefsíður
Vefsíður eru andlit fyrirtækja og við sjáum til þess að þið sýnið ykkar bestu hliðar með einföldum og stílhreinum veflausnum. Við leyfum karakter ykkar að skína á sama tíma og við sköpum traust viðskipta vina ykkar með faglegum og notendavænum vefum sem skila sér. Vefsíðurnar okkar eru að sjálfsögðu skalanlegar og eru jafn notendavænar hvort heldur í síma, spjald-, borð- eða fartölvu.
Hönnun
Árangur viðskiptavina okkar er alltaf fókusinn, hvort sem það er með logo-um, nafnspjöldum, bæklingum eða hverju sem hjálpar þínu fyrirtæki að ná til þíns markhóps. Tökum spjallið, skissum, prófum og vinnum okkur áfram þar til að allt smellur.
Ráðgjöf
Hjá okkur starfar fólk með áralanga reynslu af ferðaþjónustu sem stöðugt leitar lausna með virðisaukandi tækninýjungum sem einfalda daglegan rekstur. Við elskum ekkert meira en að búa til sterka ásýnd og aðgengilegt viðmót sem leiðir að sér sjálfvirkni og beinar bókanir, hvort sem það er fyrir afþreyingu, hótelherbergi eða veitingastaði.
ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR
VIÐ ERUM FERÐAVEFIR

Benedikt Viggósson
Framkvæmdastjóri

Sunna Þorsteinsdóttir
Vefhönnuður

Snædís Malmquist
Ráðgjafi og hönnuður

Höskuldur Jónsson
Verkefnastjóri My Visit
SAMSTARFSAÐILAR OKKAR
Við erum svo heppin að hafa unnið með frábærum og framúrskarandi fyrirtækjum. Fáðu ókeypis ráðgjöf og þá er aldrei að vita nema það verði byrjunin á frábæru samstarfi.












Bloggið
Skráðu þig á póstlista!
Við sérhæfum okkur í lausnum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Fáðu upplýsingar um og góð ráð um ýmislegt sem viðkemur rekstri í ferðaþjónustu.
Sláðu á þráðinn
554-5414
Sendu okkur línu
upplysingar@ferdavefir.is
Spjallaðu við okkur
á Facebook Messenger
VIÐ viljum heyra frá þér
SEGÐU HÆ!
Ekki hika við að senda okkur línu ef þú ert með einhverjar vangaveltur.