DÍS COTTAGES

Dís Cottages eru níu bústaðir rétt utan við Grundarfjörð á Vesturlandi. Við vorum beðin um að útbúa firmamerki og vefsíðu fyrir reksturinn en eigendur Dís Cottages vildu leggja áherslu á Kirkjufell í vörumerkinu, enda er það helsta kennileiti Grundarfjarðar. Vefsíðan tengdum við svo við bókunarkerfi Dís Cottages svo að þau gætu tekið við þóknunarlausum bókunum.

Við hönnuðum og settum upp sjálfvirka pósta fyrir Dís Cottages en eigendurnir eyddu miklum tíma í það að vísa gestum til vegar og aðstoða þá við að finna bústaðina. Það var því tilvalið að setja aksturleiðbeiningar í sjálfvirku póstana hjá Dís Cottages.

Okkar hlutverk:

Vefhönnun
Uppsetning á bókunarvél
Firmamerki
Nafnspjöld
Hönnun og uppsetning á
sjálfvirkum póstum

Lógó

Vefsíðugerð

Nafnspjöld

Upplýsingapóstar