VAFRAKÖKUR
Ferðavefir notar vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda og eðlilega virkni á vefnum. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.
Hvað eru vafrakökur?
Vafrakaka er lítil skrá, sem hleðst inn í vafra þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að greina á milli notenda og hvernig þeir vilja nota vefsvæðin. Nánari upplýsingar um vafrakökur má t.d. finna á www.allaboutcookies.org.
Mismunandi gerði vafrakaka
Vafrakökur eru notaðar í mismunandi tilgangi. Í grófum dráttum má skilgreina fjóra flokka:
- Nauðsynlegar kökur – þessar kökur tryggja eðlilega virkni og öryggi tenginga.
- Valkostakökur – þessar kökur gera vefsvæðinu kleift að muna útlit, hegðun og/eða aðrar breytingar eða val sem notandi kýs að framkvæma á vefsvæðinu.
- Tölfræðikökur – þessar kökur aðstoða aðstendur vefsvæðisins að skilja hvernig notendur upp til hópa haga sér á vefsvæðinu.
- Markaðskökur – eru notaðar til að fylgja notendum milli vefsvæða. Markmið þeirra er fyrst og fremst að sýna notendum auglýsingaefni sem líklega hefur vægi fyrir notendann.
Rétt er að gera greinarmun á fyrsta og þriðja aðila vafrakökum. Léni vefsvæðis sem gerir vafrakökuna ræður því hvort hún teljist fyrsta eða þriðja aðila vafrakaka. Fyrsta aðila vafrakökur verða til á því vefsvæði sem notandi heimsækir. Þriðja aðila vafrakökur verða til á öðru léni en notandi heimsækir. Ferðavefir leyfir aðeins þriðja aðila vafrakökur sem mæta þeim kröfum sem stillt er upp innanhúss.
Hvernig get ég losað mig við vafrakökur?
Notendur geta lokað á vafrakökur með því að breyta stillingum á vafra. Með þeim hætti geta notendur dregið til baka samþykki sitt fyrir notkun á vafrakökum. Athuga skal að ef lokað er á allar kökur, þ.m.t. nauðsynlegar kökur, mun það hafa áhrif á virkni vefsíðunnar.
Nánari upplýsingar um hvernig stilla má vafrakökur á mismunandi vöfrum má finna hér