skyrhúsið VEFSÍÐA Skyrhúsið er sjarmerandi gistiheimili rétt hjá Jökulsárlóni. Þau hjá Skyrhúsinu höfðu samband við okkur um að setja upp nýja vefsíðu fyrir sig sem undirstrikaði ímynd gistiheimilisins og bauð upp á beinar bókanir. Við settum því upp látlausa vefsíðu...
Færsla #4 5 atriði sem geta haft áhrif á beinar bókanir í gegnum vefsíðuna þína Það getur verið erfitt að átta sig á því hvers vegna vefsíðan ykkar er ekki að skila nægilega miklum beinum bókunum. Þegar sölusíður eins og Booking.com taka háar söluþóknanir skiptir...
FRANSISKUS HÓTEL VEFSÍÐA Fransiskus hótel þurftu að fá nýja vefsíðu en þeirra var orðin gömul og tími til kominn að endurnýja. Ferðavefir settu því upp nýja vefsíðu fyrir Hótel Fransiskus og tengdu hana við bókunarkerfi þeirra þannig að þau gætu tekið á móti beinum...
Rent a vespa VEFSÍÐA Rent a Vespa er hágæða vespuleiga við Gardavatn á Ítalíu. Eigandinn vildi einfalda og skilvirka vefsíðu sem kom ímynd fyrirtækisins vel til skila. Sett var upp bein bókunarvél til þess að auðvelda viðskiptavinum ferlið. SKOÐA UPPLÝSINGAPÓSTAR...
DÍS COTTAGES VEFSÍÐA Dís smáhýsin eru einföld en glæsileg og því við hæfi að vefsíðan þeirra endurspegli það. Dís er tilvitnun í Þórdísarstaði þar sem smáhýsin standa og þess vegna ákváðum við að hafa kvenlegt yfirbragð yfir vefsíðunni. SKOÐA UPPLÝSINGAPÓSTAR Til að...
Ferðavefir nota vafrakökur m.a. til að greina notkun, bæta virkni vefsíðunnar og gera heimsókn þína á síðuna okkar sem þægilegasta. Þegar þú heldur áfram á síðuna samþykkir þú notkun á vafrakökum sem eru á síðunni.