KATLATRACK
Katlatrack er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í jöklaferðum í nágrenni við Kötlu. Þeim vantaði nýja vefsíðu en gamla vefsíðan þeirra hafði ekki verið uppfærð í dágóðan tíma. Við vildum að vefsíðan myndi hafa skýra tengingu við jökulinn og ævintýri en á sama tíma vildum við tryggja að auðvelt yrði að bóka ferðir hjá Katlatrack í gegnum vefsíðuna.
Við hönnuðum og settum upp sjálfvirka pósta fyrir Katlatrack og tengdum við bókunarkerfið þeirra.
Okkar hlutverk:
Vefhönnun
Hönnun og uppsetning á
sjálfvirkum póstum